Peltor Kid heyrnarhlífar
Mikilvægt er að verja eyrubarna fyrir hávaða. Peltor heyrnarhlífar henta til notkunar í margvíslegum aðstæðum allt frá lærdómi yfir í ýmis mannamót, íþróttaviðburði og áramót þar sem hávaði getur verið mikill.
Viltu vita meira?
Hönnun og framleiðandi
Peltor
Söluaðili
Eiginleikar
- Létt og þægileg á höfði
- Henta fyrir börn allt frá 6 mánaða aldri
- Hlífarnar eru til skærbleikar og gular
- CE vottaðar EN 352-1:1993
- Einangrunargildi fyrir hátíðni (32 db), millitíðni (25 db) og lágtíðni (15 db)