
Öryggislás með fingrafaraskanna
Lás með fingrafaraskanna
Skemmtilegur lás sem hentar vel á ferðatöskuna. Þar ekki að muna eftir lykil eða númeri þar sem fingraskanni er lausnin.
Viltu vita meira?
Söluaðili
Eiginleikar
- Fingrafaraskanni
- Bluetooth og hægt að tengja við app
- Leiðbeiningar eru meðfylgjandi
- USB snúra fylgir með fyrir hleðslu
- Hlaða þarf lásinn fyrir fyrstu notkun sem tekur 3 klst.
- Rafhlöðuending er 1 ár
- A 240MAH Lithium rafhlaða
