Afsláttur
Oiva slökkvitæki
Slökkvitækin gerast tæplegastílhreinni og flottari. Þetta er fyrsta slökkvitækið sem hannað er sérstaklega fyrir eldhús en þar verða flestir brunar á heimilunum. Slökkvitæki, sem lætur lítið fyrir sér fara, en hefur mikinn slökkvimátt. Er sérhannað til að slökkva eld í olíu.
Viltu vita meira?
Hönnun og framleiðandi
Söluaðili
Tilboð
- Viðskiptavinir í Vildarkerfi VÍS fá 15% afslátt af reykskynjurum og slökkvitækjum hjá Vöruhús. Þú ferð í VÍS appið til að virkja afsláttinn.
Eiginleikar
- Auðvelt í notkun.
- Góður slökkvimáttur þegar kviknar t.d. í olíu í potti.
- Virkar eins og spreybrúsi.
- Viðhaldsfrítt, ekki er fyllt á tækið eins og hefðbundin slökkvitæki.
- Kemur ekki í stað hefðbundis 6 kg slökkvitækis.
- Umhverfisvænt og einungis með 2 bar þrýsting.
- Fallegt á borði, lítur út eins og fugl.
- Er til í hvítu og svörtu.