Nedis WiFi vatnsskynjari
Vatnsskynjarar sem senda tilkynningu í símaættu að vera til á öllum heimilum. Staðsettir við vatnstengdar vélar, ofna og aðra staði sem vatn getur lekið. Tjón af völdum vatns eru ótrúlega algeng en daglega eru 5,5 slík tjón tilkynnt til VÍS.
Viltu vita meira?
Hönnun og framleiðandi
Söluaðili
Eiginleikar
- Skynjar leka á fyrstu stigum
- Tengist WiFi
- Þarf ekki stjórnstöð (hub)
- Sendir viðvörun og tilkynningu í símann
- Skynjarinn sjálfur gefur 50dB hljóðmerki
- 2+ ára rafhlöðu ending
- Hægt að láta skynjara liggja á gólfi eða setja í veggfestingu
- 115 cm framlengingarsnúra með skynjara til að ná erfiðustu stöðum
- Rafhlaða fylgir