
Chicco næturljós
Gott næturljós veitir
mörgum börnum öryggi. Sérstaklega þykir börnum gott að hafa ljóstíru ef þau vakna um miðja nótt.
Viltu vita meira?
Hönnun og framleiðandi
Söluaðili
- Chicco.is
Eiginleikar
- Næturljós sem er í laginu eins og kóalabjörn.
- Ljósið er mjúkt viðkomu úr mjúku sílikoni.
- Ljósið gefur frá sér milda birtu.
- Sex mismunandi litir eru á ljósinu.
- Hleðsla með USB tengi fylgir.
- Stær er 5x14x13 sm.
