Afsláttur
Mobiak 6 kg léttvatnstæki
Ekkert heimili má vera án slökkvitækis.Hér er stílhreint og fallegt 6 kg grátt léttvatnstæki sem sómir sér á hvaða heimili sem er. Ef vill er hægt að gera það að sínu með því að setja mynd eða skemmtilegan texta að framan.
Viltu vita meira?
Hönnun og framleiðandi
Söluaðili
Tilboð
- Viðskiptavinir í Vildarkerfi VÍS fá 20% afslátt af öllum vörum Eldvarnamiðstöðvarinnar ef verslað er í verslun í Sundaborg 7. Þú ferð í VÍS appið til að virkja afsláttinn.
Eiginleikar
- 6 lítra AB léttvatnstæki með mæli.
- Veggfesting til að hengja tækið upp - hafa handfang í 80-90 sm hæð frá gólfi.
- Þyngd 11 kg.
- Til í hvítu, svörtu, gráu, króm, gyllt og kopar
- Léttvatnið myndar filmu yfir eldsmatinn.
- Má nota á rafmagnselda að 1000V í 1 meter fjarlægt.
- Tækið á að staðsetja við flóttaleið heimilisins.
- Tækið þarf að láta yfirfara á 3ja ára fresti.