
Minut Pro heimilisskynjari
Skemmtilegur snjalltengdur skynjari
sem fylgist með hreyfingu, hljóði, hitastigi og raka. Skynjarinn getur einnig gert þér viðvart ef hann skynjar áhættu á myndun myglu.
Viltu vita meira?
Hönnun og framleiðandi
Söluaðili
Eiginleikar
- Skynjarinn er auðveldur í uppsetningu.
- Hann þarf að tengjast netinu.
- Skynjarinn nemur hljóð, raka, hitastig, myglu og hreyfingu.
- Hann er fallega hannaður.
- Hægt er að stilla hljóðið.
- App fylgir fyrir Android og iPhone.
- Rafhlaðan endist í sex mánuði og er hlaðin með USB tengingu.
- Býður uppá næturlýsingu. Hún er valfrjáls í appinu.
