Lifesystems sjúkrakassi
Létt og nett sjúkrataska með öllu þessu helsta sem þarf að hafa við hendina. 100% vatnsheld taska, tilvalin fyrir vatnasportið og annað sport.
Viltu vita meira?
Hönnun og framleiðandi
Söluaðili
Tilboð
- Viðskiptavinir okkar sem falla undir Demant í Vildarkerfi VÍS fá 15% afslátt af flestum vörum hjá Fjallakofanum. Þú ferð í VÍS appið til að virkja afsláttinn.
Eiginleikar
- Vatnsheld sjúkrataska
- Þyngd: 500 gr
- Stærð: 330 x 160 x 80 mm
Í töskunni eru 32 hlutir:
Tól
- 1 x Leiðbeiningar (á ensku)
- 1 x Flísatöng
- 1 x Skæri, með 5,5 cm blaði
- 6 x Öryggisnælur
- 1 x Spot Check hitamælir
- 2 x Vínylhanskar
Bindi
- 2 x Hvítt sárabindi 7,5 cm x 5 m
- 2 x "Crepe" bindi 5 cm x 4,5 m
- 2 x Triangular Calico bindi 90 x 127 cm
Meðhöndlun, undirbúningur og tape
- 5 x 4-ra laga grisjur 5 x 5 cm
- 1 x Micropore tape 1,25 cm x 5 m
- 6 x Hreinsiþurrkur
- 4 x Brunagel 3,5 g
Grisjur og plástrar
- 1 x Miðlungs grisjur 12 x 12 cm
- 2 x Grisjur 5 x 5 cm
- 1 x Pakki af plástrum
- 3 x Plástrar fyrir hælsæri
- 1 x Plástur 4 cm x 1 m