
Afsláttur
Life Systems hitateppi
Það getur breytt miklu
að hafa hitateppi í fjallgöngu í miklum kulda. Life System hitateppið er létt og nýtist bæði sem hitateppi og vörn og heldur 80% af líkamshita
Viltu vita meira?
Hönnun og framleiðandi
Söluaðilar
Tilboð
- Viðskiptavinir okkar sem falla undir Demant í Vildarkerfi VÍS fá 15% afslátt af flestum vörum hjá Fjallakofanum. Þú ferð í VÍS appið til að virkja afsláttinn.
Eiginleikar
- Neyðarteppi vegna slyss eða veðurbreytinga
- Vatns- og vindþolið
- Viðheldur 80% af líkamshita
- Sést vel í ratsjá
- Sterkt málmkennt polyester efni
- Er með endurskini