Afsláttur
Lento reykskynjari
Ertu á leið í barnaafmæli?Hér er hugmynd að fallegri gjöf með góða hugsun, því gjöfin verndar barnið. Fallegur reykskynjari sem heillar yngstu kynslóðina. Skortur á litaúrvali ætti ekki að stoppa að þessi fallega fluga flögri á sinn stað.
Viltu vita meira?
Hönnun
Paola Suhonen
Framleiðandi
Söluaðilar
Tilboð
- Viðskiptavinir í Vildarkerfi VÍS fá 15% afslátt af reykskynjurum og slökkvitækjum hjá Vöruhús. Þú ferð í VÍS appið til að virkja afsláttinn.
Eiginleikar
- Allt yfirborðið virkar sem prufuhnappur.
- Rafhlaða sem dugar í allt að 10 ár.
- Hægt að setja upp með sjálflímandi 3M límbandi sem fylgir með eða með hefðbundnum festingum.
- Staðsetja í loft a.m.k. 30 sm frá ljósi og vegg.