
Lenco útvarpsvekjari með ljósi
Vekjaraklukka sem vekur þig
með mismunandi hljóðum, útvarpinu eða sem betra er með birtu sem vekur þig hægt og rólega. Vakning sem hefur sýnt sig að reynist mörgum mjög vel sérstaklega á dimmum vetrarmorgnum.
Viltu vita meira?
Hönnun og framleiðandi
Söluaðilar
Eiginleikar
- Snjallútvarpsvekjari með ljósi.
- Hermir eftir sólarupprás, 7 litir og 30 styrkleikar.
- Þráðlaus nettenging og samvirkni með Amazon Alexa og Google Assistant.
- 10W hátalari
- FM útvarp
- lencoBluetooth tenging.
