
Afsláttur
Kupu reykskynjari
Fallegur reykskynjari
sem hæfir hvaða lofti sem er. Skortur á litaúrvali ætti ekki að stoppa að þessi fallegi reykskynjari fari upp.
Viltu vita meira?
Hönnun og framleiðandi
Paola Suhonen fyrir Jalo Helsinki
Söluaðilar
Tilboð
- Viðskiptavinir í Vildarkerfi VÍS fá 15% afslátt af reykskynjurum og slökkvitækjum hjá Vöruhús. Þú ferð í VÍS appið til að virkja afsláttinn.
Eiginleikar
- Litir sem eru til eru hvítir, dökk gráir, túrkisbláir, gulir, ljósbrúnir, brúnir, bleikir, grænir og krómaðir.
- Rafhlaða sem dugir í allt að 10 ár.
- Allt yfirborðið virkar sem hnappur fyrir aðgerðir, bæði til að prófa og til að slökkva á falsboðum.
- Hægt að setja upp með sjálflímandi 3M límbandi sem fylgir með eða með hefðbundnum festingum.
- Staðsetjið í loft a.m.k. 30 sm frá ljósi og vegg.
- Reykskynjara á að setja upp í öllum rýmum þar sem raftæki eru.
