Komperdell öryggisvesti
Vandað og nett margverðlaunaðöryggisvesti með 360° vörn og Cross 6.0 multilayer kerfi sem aðlagar sig að líkamanum, ver hann og heftir ekki hreyfingar.
Viltu vita meira?
Framleiðandi
Eiginleikar
- 360° vörn sem ver knapa allan hringinn.
- Multilayer Cross 6.0 kerfi.
- Vesti með bakbrynju, vörn á hliðum og að framan.
- Þægilegt, létt, andar vel og aðlagar sig að líkamanum.
- Veitir knapanum frelsi til hreyfinga.
- Rennilás að framan, auðvelt að fara í og úr.
- Hægt að snúa á báða vegu.
- Unisex og hentar því báðum kynjum.
- Öryggisvesti með hæstu öryggisgildi og sem er hægt að nota í ýmsa útivist.
- Öryggisstaðall EN- 1621-2.
- Margverðlaunað vesti, meðal annars ISPO award GOLD winner 2017/2018.
- Hentar báðum kynjum.