
ICe eldvarnataska fyrir rafhlaupahjól
Eldhemjandi taska til að hlaða rafhlaupahjól í.
Er gerð úr mörgum lögum af eldtefjandi glertrefja efni og þolir allt að 1000 gráðu bruna. Hjólið sett í töskuna og hleðslusnúran í gegnum þar til gert op og hjólið hlaðið. Hægt að hlaða utan dyra þar sem taskan er vatnsheld.
Viltu vita meira?
Söluaðili
Eiginleikar
- Taskan er gerð úr mörgum lögum af eldtefjandi glertrefja efni
- Þolir allt að 1000 gráðu bruna
- Sérstakt gegnumtak er fyrir hleðslusnúru
- Rennilás úr stáli og sterkur franskur rennilás á kraga til að loka töskunni
- Taskan er vatns- og rykheld
- Til í tveimur stærðum L og XL
- L er stærðin 112 sm að lengd, 22 sm að breidd og 44 sm að hæð
- XL er stærðin