
HOKA Rincon hlaupaskór
Þessir skór frá Hoka eru hluti af nýju kynslóð þeirra, fisléttir og þægilegir.
Viltu vita meira?
Hönnun og framleiðandi
Eiginleikar
- Mismunandi hönnun fyrir karla og konur.
- Þyngd 218 gr.
- Dempun með 5 mm ,,droppi“.
- Einstök dempun og stöðugleiki.
- Einstök öndun í þriðju kynslóðinni.
- Extra léttur miðsóli eykur endingu og þægindi.
- Meta rocker tækin sólans veitir notanda tilfinningu um að hann rúlli áfram.
