
Afsláttur
Hit-Air öryggisvesti
Hit-Air vestið er hannað til að draga úr alvarlegum áverkum sem geta orðið
á hálsi, baki, hrygg og mjóbaki ef dottið er af hestbaki.
Viltu vita meira?
Hönnun og framleiðandi
Söluaðili
Tilboð
Eiginleikar
- Þrjár tegundir eru af Hit-Air öryggisvestunun sem afsláttur er af hjá Líflandi þ.e. Hit-Air H2, Hit-Air VH og Hit-Air MLV3.
- Vestin eru aðeins 0,25 sekúndur að blásast út og eru einstaklega hljóðlát.
- Vestin eru með séreinkennandi hálspúða sem er hannaður til að draga úr möguleikum á alvarlegum hálsáverka.
- Loftpúðinn nær frá hálsi og vel niður á mjóbakið, mislangt eftir tegundum.
- Vestin eru fest að framan og aðlagast vel að knapa.
- Stærðatöflur er að finna í upplýsingum um hvert vesti.
- Vestin eru CE merkt NF572-800:2022.
- Vestin eru margverðlaunuð fyrir öryggi og gæði.
- Vestin eru fest við hnakkinn með þar til gerðri línu.
- CO2 hylki fylgja hverju vesti og ekki má nota önnur hylki en frá Hit-Air.
- Með vestunum fylgja öll nauðsynleg verkfæri og leiðbeiningar til að skipta um hylki.