Helite öryggisvesti fyrir mótorhjólafólk
Helite öryggisvestinmarka byltingu í öryggi þessa hóps. Vestin eru með innbyggðu lofthylki sem blæs upp við átak á taum milli hjóls og vestis. Taumurinn aftengist hjólinu um leið og vestið blæs upp. Vestin hafa notið sívaxandi vinsælda meðal mótorhjólafólks í Evrópu og Bandaríkjunum frá því þau komu á markað í Frakklandi 2002. Vestin eru víða notuð af lögreglu og viðbragðsaðilum í Evrópu og Bandaríkjunum.
Viltu vita meira?
Framleiðandi
Söluaðili
Eiginleikar
- Vestin blása upp á 0,1 sek við átak á taum milli hjóls og vestis
- Loftið fer út aftur á tveimur mínútum
- Vestin eru til í S, M, L, XL og 2XL
- Ver bak, mænu, innri líffæri og brjóstkassa
- Er til í gulu og svörtu
- Er fyrirferðarlítið og passar yfir hvaða flík sem er
- Er hægt að fá sem þykkan hlífðarjakka sem nær niður fyrir rass (svartan og gráan/svartan) og sem mittisjakka (svartan og svartan/gulan)
- Jakkarnir eru með olnboga- og axlarhlífar
- Jakkarnir eru með hlýrri fóðringu sem hægt er að taka úr
- Jakkarnir eru vatns- og vindheldir og anda vel
- Jakkarnir eru til í S, M, L, XL og 2XL, 3XL, 4XL, 5XL og 6XL
- Vestin og jakkarnir eru með endurskini
- Vestin og jakkarnir eru endurnotanlegir með því að skipta um lofthylki ef það blæs út
- Vestin og jakkarnir uppfylla ströngustu öryggiskröfur og eru vottaðir af Evrópusambandinu