
Afsláttur
Gregory Zulu bakpoki
Frábær ferðapoki fyrir dagsferðir.
Með fjölmörgum handhægum eiginleikum eins og festingu fyrir gleraugu, kortahólfi, flöskuhólfi, festingar og hólf fyrir vökvakerfi ásamt mörgum öðrum góðum hólfum.
Viltu vita meira?
Hönnun og framleiðandi
Söluaðili
Tilboð
- Viðskiptavinir okkar sem falla undir Demant í Vildarkerfi VÍS fá 15% afslátt af flestum vörum hjá Fjallakofanum. Þú ferð í VÍS appið til að virkja afsláttinn.
Eiginleikar
- Hannaður fyrir herra
- FreeFloat stuðningur með góðri loftun
- 3D “Comfort Cradle” mittisbelti með “Dynamic Flex” festingum sem hreyfast eftir náttúrulegri hreyfingu líkamans
- Stillanlegur bakhluti, eftir endilöngu bakinu. Með möskva svo það lofti vel
- Fjölstillanleg axlaról með góðum púða. Innbyggð neyðarflauta og festa fyrir vökvaslöngu
- Nettur álrammi með stuðningsstöngum úr glertrefjum
- Regnhlíf innfelld í toppstykkið, staðsett í sérstökum vasa með rennilás
- QuickStow festing fyrir sólgleraugu á axlaról
- Flýtiaðgengi með rennilás að aðalhólfinu án þess að þurfa að opna pokann að ofan
- “Fljótandi” efri poki með rennilás, auk undirpoka með rennilás. Lykkjur.
- Möskvapokar með teygju á báðum hliðum
- Möskvapoki að framan með öryggisfestingu
- Svefnpokahólf að neðan
- Fjölmargar festur utaná pokanum fyrir axir og fleira
- Aðgengileg dragbönd og festur fyrir allar stillingar
- Burðarþol 18 kg
- Þyngd 1,42 kg
- Rúmmál 30 L
- Stærð 28 x 62 x 32 sm