
Eve Degree raka- og hitamælir
Eve Degree er snjalltengdur
raka- og hitamælir. Gott er hafa slíkan mæli t.d. í sumarhúsi. Þar getur hækkun rakastigs verið vísbending um vatnsleka. Einnig getur lækkun hitastigs verið vísbending um bilun í hitakerfi.
Viltu vita meira?
Hönnun og framleiðandi
Söluaðili
- Eve
Eiginleikar
- Mælir raka, hita og loftþrýsting.
- Hægt að nota inni sem úti.
- Vatnsvarinn.
- Birtir niðurstöður í Eve appinu.
- Styður iPhone og iPad.
- Vottað Apple Homekit tæki.