Endurskinslímband
Með endurskini geturþú sést allt að fimm sinnum fyrr. Sá tími getur verið mikilvægur fyrir ökumann til að bregðast við. Endurskinslímbandið getur þú klippt niður eftir hentugleika og sett á fatnað, töskur eða annað sem hentar.
Viltu vita meira?
Söluaðili
Eiginleikar
- Endurskinslímband til að líma á föt, töskur eða annað
- 3 m að lengd
- 2 sm á breidd
- Klippt niður í þá stærð sem hentar
- Líma neðarlega á úlpur og jakka bæði að framan og aftan
- Líma neðarlega á ermar á hlið.
- Líma neðarlega á töskur bæði að framan og á hliðum
- Endurskinslímbandið getur dottið af við þvott en þá er bara að líma nýtt á sama stað
- Endurskinið getur minnkað eftir nokkra þvotta
- 100% polýester