Endurskinslímband
Með endurskini getur
þú sést allt að fimm sinnum fyrr. Sá tími getur verið mikilvægur fyrir ökumann til að bregðast við. Endurskinslímbandið getur þú klippt niður eftir hentugleika og sett á fatnað, töskur eða annað sem hentar.
Viltu vita meira?
Söluaðili
Eiginleikar
- Endurskinslímband til að líma á föt, töskur eða annað
- 3 m að lengd
- 2 sm á breidd
- Klippt niður í þá stærð sem hentar
- Líma neðarlega á úlpur og jakka bæði að framan og aftan
- Líma neðarlega á ermar á hlið.
- Líma neðarlega á töskur bæði að framan og á hliðum
- Endurskinslímbandið getur dottið af við þvott en þá er bara að líma nýtt á sama stað
- Endurskinið getur minnkað eftir nokkra þvotta
- 100% polýester