
Afsláttur
Crazy Safety barnahjálmar
Með Crazy Safety hjálminum
getur barnið valið um litrík dýr til að hafa á höfðinu sem veitir því vernd í umferðinni. Léttir og umfram allt þægilegir hjálmar. Háþróað stillikerfi sem gerir það að verkum að þeir sitja ávallt vel á höfði barnsins.
Viltu vita meira?
Hönnun og framleiðandi
Söluaðili
Verslunin Model á Akranesi og gjafahus.is
Tilboð
- Viðskiptavinir í Vildarkerfi VÍS fá 15% afslátt af Crazy Safety barnahjálmum hjá Model. Þú ferð í VÍS appið til að virkja afsláttinn.
Eiginleikar
- Vel mótaðir og þægilegir
- Háþróað stillikerfi
- Litaðir púðar og mjúkar aðlaðandi festingar
- Mjúkur hökupúði
- Rautt led öryggisljós í aðlögunarhnappi
- Stærð: 49-55cm
- Þyngd: 270-320 gr
- CE og EN 107;2012 og A1;2012
