Afsláttur
Contec Light led ljós
Ljós á hjól eru algjör staðalbúnaðurþegar skyggja tekur hvað þá þegar myrkur er komið. Þessi ljós auka sýnileika þess sem hefur þau á hjóli sínu.
Viltu vita meira?
Söluaðilar
Tilboð
- Viðskiptavinir okkar sem falla undir Demant í Vildarkerfi VÍS fá 15% afslátt af flestum vörum hjá Fjallakofanum. Þú ferð í VÍS appið til að virkja afsláttinn.
Eiginleikar
- Endurhlaðanlegt með USB tengi.
- Létt og nett hönnun.
- Fest með gúmmífestingu.
- Lipo hleðslurafhlöður.