
Clippasafe meðgöngubílbelti
Bílbelti eru ekki síður mikilvæg
á meðgöngu og passa þarf að beltið liggi ekki yfir kúluna heldur fyrir neðan hana. Högg af belti sem liggur yfir kúluna getur skaðað barn í móðurkviði.
Viltu vita meira?
Hönnun og framleiðandi
Söluaðili
Eiginleikar
- Heldur beltinu á réttum stað. Beltið þarf að vera neðarlega á mjaðmakambi og undir kúlunni.
- Auðvelt í notkun.
- Mjúkt og þægilegt efni.
- Passar í alla bíla.