
Clippasafe sjónvarpsfestingar
Sjónvarpsskápar eru oft
lágir og börn eiga auðvelt með að teygja sig í sjónvarpið. Það skapar mikla hættu fyrir börnin og því skynsamlegt að festa sjónvarpið tryggilega með þessum sniðugu festingum.
Viltu vita meira?
Hönnun og framleiðandi
Söluaðili
Eiginleikar
- Tvær festingar í pakka.
- Festingar eru festar við vegg eða stöðugan sjónvarpsskáp.
- Mikilvægt að strekkja á böndunum þegar búið er að festa þau.
