
Casco reiðhjálmur
Hjálmur er á höfði nær allra
hestamanna í dag. Úrval þeirra er mikið og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hægt er að auka sýnileikann með því að kaupa endurskin á hjálminn.
Viltu vita meira?
Hönnun og framleiðandi
Söluaðili
- Lífland, Ástund og Baldvin og Þorvaldur. Viðskiptavinir í Vildarkerfi VÍS fá 15% afslátt af Closca reiðhjálmum hjá Baldvin og Þorvaldi. Þú ferð í VÍS appið til að virkja afsláttinn.
Eiginleikar
- AIRfit hæðarstillingarkerfið gefur meiri möguleika á aðlögun að höfði hvers og eins.
- Þrjár týpur til leður, Floral og carbon.
- Til í S, M og L.
- Litur svartur.
- Léttur og loftar vel.
- Með deri.
- Hægt að skipta um fóðrið sem er inni í hjálminum.
- Fóðrið inni í hjálminum má þvo.
- Hægt að kaupa rendur á hjálminn úr endurskini.