Afsláttur
Black Diamond snjóflóðaþrenna
Snjóflóðaýlir, skófla og snjóflóðastöngí einum pakka. Snjóflóðaýlir, skófla og snjóflóðastöng allt í einum pakka. Þrenning þeirra sem fara um fjalllendi að vetri til mega ekki vera án. Þessi búnaður og þekking á hann getur skipt öllu um það hvort komið er heil heim.
Viltu vita meira?
Hönnun og framleiðandi
Söluaðili
Tilboð
- Viðskiptavinir okkar sem falla undir Demant í Vildarkerfi VÍS fá 15% afslátt af flestum vörum hjá Fjallakofanum. Þú ferð í VÍS appið til að virkja afsláttinn.
Eiginleikar
Black Diamond TRANSFER skófla
- Breið og góð skófla.
- Hægt að leggja alveg saman.
- Mjög góð ferðaskófla.
- Gott blað.
Black Diamond QUICKDRAW PROBE snjóflóðastöng
- Vönduð koltrefjastöng.
Black Diamond GUIDE BT snjóflóðaýlir
- Vandaður snjóflóðaýlir sem margfaldar líkur á því að finnast ef lent er í snjóflóði.
- Hægt að tengja við síma með Bluetooth og uppfæra með PIEPS appi.