
Afsláttur
Black Diamond snjóflóðastöng
Snjóflóðastöng sem þarf að vera
í bakpoka þeirra sem fara um fjalllendi að vetri til. Þessi búnaður og þekking á hann getur bjargað miklu ef snjóflóð verður.
Viltu vita meira?
Hönnun og framleiðandi
Söluaðili
Tilboð
- Viðskiptavinir okkar sem falla undir Demant í Vildarkerfi VÍS fá 15% afslátt af flestum vörum hjá Fjallakofanum. Þú ferð í VÍS appið til að virkja afsláttinn.
Eiginleikar
- Álstöng með ryðfríum stálþræði í kjarnanum
- 8 x 43cm einingar
- Kemur í poka, tilbúinn til notkunar
- 361 gr að þyngd
- Heildar lengd 320 sm