Afsláttur
Black Diamond höfuðljós
Höfuðljós er nauðsynlegí gönguferð í myrkri þar sem umhverfið er óupplýst eins og fjall- eða skógargöngu. Þeim mun meira lúmen þeim mun betra.
Viltu vita meira?
Hönnun og framleiðandi
Söluaðili
Tilboð
- Viðskiptavinir okkar sem falla undir Demant í Vildarkerfi VÍS fá 15% afslátt af flestum vörum hjá Fjallakofanum. Þú ferð í VÍS appið til að virkja afsláttinn.
Eiginleikar
- 350 lúmen á hæstu stillingu.
- PowerTap flýtitakki til þess að fara í hámarksstyrk úr lægri styrk.
- 6 stillingar.
- Ljósið man hvaða stilling var notuð síðast svo þegar kveikt er á ljósinu fer það á síðustu stillingu.
- Nett og lipur hönnun. Gengur fyrir 3 stk af AAA rafhlöðum.
- Stillingar á milli þriggja mismunandi stillinga á ljósstyrk, ásamt ljósdeyfi og blikki. Einnig er á ljósinu rautt, grænt og blátt ljós.
- Ljósið er IP68 staðlað, sem þýðir að það er vatnsþétt og rykþétt, ásamt því að þola að fara á 1 metra dýpi í 30 mínútur. Þerrið samt batterí ef slíkt kemur upp til að koma í veg fyrir ryð og tæringu á rafhlöðunum.
- Black Diamond Spot 350 með rafhlöðum er 120 gr.
- Ljósið drífur 85 m á hæsta styrk, en 8 m á lægsta styrk.
- Rafhlöðuendingin er 4 klst. á hæsta styrk en 200 klst. á lægsta styrk.