Axa reiðhjólalásar
Traustir lásar eru mikilvægirog nauðsynlegt er að nota lása sem erfitt er að klippa í sundur. AXA reiðhjólalásinn er einn af þeim og er hentugur til daglegra nota þegar geyma hjól á á fjölmennum stöðum.
Viltu vita meira?
Hönnun og framleiðandi
Söluaðili
Eiginleikar
- Lás með kóða sem hægt er að setja sitt númer á.
- Keðja úr hertu stáli.
- Keðja ryðfrí.
- Sterkt pólýester efni utan um keðju sem ver stellið fyrir skemmdum.
- 95 sm löng keðja.
- Þvermál keðju 5,5 sm.
- Öryggistala 7.