Arlo Pro öryggismyndavél
Það er ótrúlega gott að geta kíkt við heima, í sumarhúsið eða þar sem hentar með öryggismyndavél. Ekki er verra ef myndavélin lætur vita með skilaboðum í símann ef hreyfing er á svæðinu. Gerir heimilið og sumarhúsið öruggara bæði að utan sem innan.
Viltu vita meira?
Hönnun og framleiðandi
Söluaðili
Elko og Costco.
Eiginleikar
- Hægt að hafa inni sem úti
- Þráðlaus
- 160° vídd á linsu
- Nætursjón
- Hreyfiskynjari með 7,5 m drægni
- Vatnsheld
- Frostþolin upp í -20°C
- Hlaðanleg dugar í 3 til 6 mánuði
- Þarf tengistöð (hub)
- Hljóðnemi og hátalari á báða vegu
- Segulfesting með skrúfum
- Wifi tengd
- Tengist Arlo appi
- Sendir skilaboð í síma eða tölvupóst