
Airthings loftgæðamælasett
Með Airthings loftgæðamælasettinu
færðu góða yfirsýn yfir loftgæði á heimilinu og getur komið í veg fyrir myglu. Í settinu er Wave, Wave Mini og tengistöð. Þú getur stjórnað mörgum herbergjum með Airthings Wave snjallforritinu. Í settinu er Wave, Wave mini og tengistöð. Nemarnir geta tengst snjalltækjum eins og lofthreinsitækjum, rakatækjum og hitamælum.
Viltu vita meira?
Hönnun og framleiðandi
Söluaðilar
Eiginleikar
- Wave mælir Radon
- Wave Mini mælir raka, hitastig og fleira
- Tengistöðin gerir tækjunum kleift að tala við hvort annað og snjallsímann með Airthings Wave snjallforritinu.
- Með snjallforritinu sérðu hver staðan er á hverjum tíma
- Getur séð daglegar, vikulegar, mánaðarlegar og árlegar upplýsingar um loftgæði og randon mælingar
- Loftgæðamælasettið er samhæft Google Assistant, Alexa og IFTTT
- Nemarnir geta tengst öðrum tækjum eins og lofthreinsitækjum, rakatækjum og hitamælum og geta byrjað að hreinsa loftið á heimilinu sjálfkrafa ef loftgæðin eru ekki nógu góð
