Hoppa yfir valmynd
Náðu í VÍS appið

Afslættir og gjafir

Við viljum stuðla að því að viðskiptavinirunderlineokkar séu ávallt öruggir og noti viðeigandi öryggisbúnað. Þess vegna fá viðskiptavinir VÍS afslátt af öryggisvörum hjá samstarfsaðilum okkar og alls konar gjafir sem tengjast öryggi og forvörnum. Þú getur virkjað afslætti og pantað gjafir í VÍS appinu.

Einnig fá viðskiptavinir sem eru með heimilistryggingu hjá VÍS og virkt kort hjá Íslandsbanka sérsniðin tilboð í Fríðu, fríðindakerfi Íslandsbanka.

Afslættir

Eftirfarandi samstarfsaðilar bjóða viðskiptavinum okkar afslátt. Afsláttur og vöruúrval getur verið mismunandi eftir stöðu viðskiptavina í vildarkerfi okkar.

Bíllinn
  • Aðalskoðun. Afsláttur af ökutækjaskoðun.
  • Betra grip. Afsláttur af Bridgestone loftbóludekkjum og vinnuliðum.
  • Dekkjahúsið. Afsláttur af dekkjum, felgum og umfelgun.
  • Harðkornadekk. Afsláttur af Green Diamond harðkornadekkjum.
  • Höldur - Akureyri. Afsláttur af bílaþvotti á Akureyri.
  • Kemi. Afsláttur af flestum vörum í verslun.
  • Sólning. Afsláttur af öllum vörum og vinnuliðum.
  • Barnabílstólar. Afsláttur af leigu á barnabílstólum.
  • Chicco. Afsláttur af Bi-Seat, Fold&Go og Seat3fit barnabílstólum.
  • M Design. Afsláttur af Junama barnabílstólum og base-um.
  • Nine kids. Afsláttur af barnabílstólum.
  • Undrabörn. Afsláttur af barnabílstólum.
  • Klettur. Afsláttur af dekkjum og umfelgun.
Heilsan
  • Leanbody. Afsláttur af öllum vörum í verslun.
  • Makamissir.is. Afsláttur af rafræna námskeiðinu Lífið eftir makamissi.
Heimilið
  • Bláberg. Afsláttur af öllum vörum á blaberg.is.
  • Dýrabær. Afsláttur af öllum vörum í verslun.
  • Eldvarnamiðstöðin. Afsláttur af öllum vörum í verslun.
  • FAKÓ. Afsláttur af öllum Solstickan vörum.
  • Kemi. Afsláttur af flestum vörum í verslun.
  • Vöruhús. Afsláttur af reykskynjurum og slökkvitækjum.
  • Íslensk Verðbréf. Afsláttur af kaup- og söluþóknun þegar sprarnaður er settur í áskrift eða fjárfest er í sjóðum.
  • Lífland. Afsláttur af Arion Original hunda og kattafóðri í verslun.
Afþreying
  • Akstursvernd. Afsláttur af Helite bifhjólavestum. -
  • Baldvin & Þorvaldur. Afsláttur af Casco reiðhjálmum. -
  • Fjallakofinn. Afsláttur af flestum vörum í verslun. -
  • Model. Afsláttur af Closca hjálmum. -
  • Undrabörn. Afsláttur af öllum barnahjálmum.
  • Margt og mikið. Afsláttur af lásum og hjálmum.
  • Lífland. Afsláttur af Hit-Air öryggisvesti fyrir hestamenn í verslun.

Gjafir

Viðskiptavinir okkar geta pantað alls konar gjafir sem tengjast öryggi og forvörnum í VÍS appinu. Einnig er hægt að panta gjafir með því að hafa samband við okkur eða kíkja í heimsókn.

  • Bílrúðulímmiði. Til að setja yfir litla skemmd á bílrúðu svo meiri líkur verði á því að hægt verði að gera við hana í staðinn fyrir að skipta um alla rúðuna.
  • Merkingar á hitaveitugrind. Auðveldar þér hraðara viðbragð í vatnstjóni!
  • Kringlótt endurskin. Svo þú sjáist í myrkrinu.
  • Ílangt endurskin. Svo þú sjáist allt að fimm sinnum fyrr.
  • Töskumerki. Merktu farangurinn þinn vel!
  • Bílrúðuskafa. Svo þú getir skafað allan hringinn.