Hoppa yfir valmynd

ATVIK

Áhættustjórnun hefur tekið við atvikaskráningarkerfinu ATVIK sem VÍS hannaði og setti á markað árið 2013.

ATVIK hefur gegnt lykilhlutverki í að aðstoða fyrirtæki og sveitarfélög við að grípa til forvarnaraðgerða og stuðla að úrbótum áður en slys eða tjón gerast.

ATVIK verður þróað til framtíðar hjá Áhættustjórnun og hefur VÍS tryggt viðskiptavinum sínum einstök kjör á kerfinu hjá Áhættustjórnun.

Við hvetjum sveitarfélög og fyrirtæki, stór og smá, að kynna sér ATVIK en það hentar öllum atvinnugreinum.