Hoppa yfir valmynd

Algengar
spurn­ingar

Það er ekki skyldaunderlineað vera með slysatryggingu ökumanns og eiganda á torfærutæki sem ekki eru ætluð til notkunar í almennri umferð, t.d. vélsleða, krossara og fjórhjól. Þetta á við um tæki sem aðeins eru notuð utan vega.

Við bjóðum eigendum torfærutækju að kaupa slysatryggingu ökumanns og eiganda en undanskiljum tjón þar sem varanlegur miski er undir 15 stigum.

Algengar spurningar um slysatryggingu ökumanns og eiganda

Geta eigendur torfærutæka keypt slysatryggingu ökumanns og eiganda?
Hvað er miski?
Af hverju er verið að miða við lágmarks miska?
Lögboðin ökutækjatrygging keypt fyrir torfærutæki
Eru farþegar á torfærutækjum áfram tryggðir?

Það er markmið okkar að vera í fremstu röð þjónustufyrirtækja og við leitum sífellt leiða til að gera viðskipti við VÍS þægilegri.