Trampólín
Að hoppa á trampólíni er frábær líkamsrækt sem eykur þol, jafnvægi, samhæfingu og styrk. Því miður eru þó slys við leik á trampólínum algeng og mörg þeirra alvarleg. Oftast stafa þau af því að ekki er farið eftir grundvallar öryggisatriðum.
