Forvarnir
Sund
Sundmenning er mjög sterk á Íslandi og sundlaugar eru víða. Á vefnum sundlaugar.is er að finna yfirlit yfir sundlaugar landsins ásamt upplýsingum um heitar laugar en þó má ekki baða sig í þeim öllum sem þar koma fram.

VÍS ráð
Sundlaugar
Heitir pottar
Sjósund