Hoppa yfir valmynd
Forvarnir

Sumarhús

Al­geng­ustu tjón í sum­ar­hús­um eru vatns­tjón. Al­gengt er að skemmd­ir verði mikl­ar þar sem oft líður nokk­ur tími frá því að lek­inn verður þar til hann upp­götv­ast. Elds­voðar eru mun sjald­gæfari en vatns­tjón­in en al­bruni er því miður ekki óþekkt fyr­ir­bæri þar sem elds­mat­ur er gíf­ur­leg­ur í sum­ar­hús­um.

For­varn­ir gegn þess­um tveim­ur þátt­um þurfa því að vera of­ar­lega á for­gangslista sum­ar­húsa­eig­enda. Gott er að fara yfir sum­ar­húsið með eft­ir­far­andi gátlista til hliðsjón­ar.

VÍS ráð

Eldvarnir
Vatnsvarnir
Innbrotavarnir
Heitir pottar