Hreyfing
Hreyfing er öllum nauðsynleg og ætti enginn að vanmeta mikilvægi hennar. Hreyfing hjálpar til að stuðla að bæði andlegu og líkamlegu heilbrigði. Í bæklingi Landlæknisembættisins Ráðleggingar um hreyfingu eru greinargóðar upplýsingar um hreyfingu.
