Hoppa yfir valmynd
Forvarnir

Heitir pottar

Mik­il­vægt er að huga vel að börn­um og þar sem heit­ir pott­ar, sund­laug­ar, vötn, ár eða annað vatn er. Muna að ung börn geta drukknað í 2-5 sm djúpu vatni og að drukkn­un er oft­ast hljóðlát.

Heitir pottar eru við mörg heimili. Þeir eru ým­ist kynnt­ir með raf­magni eða heitu vatni. Mik­il­vægt er að huga að ör­ygg­is­mál­um við heita potta sér­stak­lega út frá börn­um og hita­stigi vatns.

 

VÍS ráð

Lagnir og hitastig
Börn
Lok