Hoppa yfir valmynd
Forvarnir

Gróðureldar

Töluverð hætta er á gróðureldum hér á landi þar sem sina og trjágróður hefur vaxið umtalsvert síðustu ár. Þessi hætta er ekki einungis á vorin og sumrin þar sem gróðureldar geta orðið að vetri til þegar jörð er auð.

Nánari upplýsingar eru á síðunni grodureldar.is

VÍS ráð

Meðferð elds
Fyrstu viðbröðg
Útbúnaður
Flóttaáætlun