Flóð
Á hverju ári verða flóð hér á landi. Mismunandi er hvort um ræðir snjó-, sjávar- eða aurflóð. Mikilvægt er að hver og einn sé meðvitaður um um hætturnar á flóðum og leiti upplýsinga um möguleika á þeim eftir veðurfari sem verið hefur eða er spáð.
