Hoppa yfir valmynd
Forvarnir

Eldvarnir

Um helm­ing­ur bruna á heim­il­um teng­ist raf­magni og raf­magns­tækj­um. Þar af er helm­ing­ur út frá elda­vél­um eða 25% allra bruna á heim­il­um. Í kring­um jól og ára­mót eru brun­ar tengd­ir kert­um og kertaskreyt­ing­um al­geng­ast­ir.

Í Hand­bók heim­il­is­ins um eld­varn­ir sem Eld­varna­banda­lagið gaf út eru upplýsingar sem all­ir ættu að kynna sér. Bókina er einnig hægt að nálgast á ensku og pólsku.

VÍS ráð

Reykskynjari
Slökkvitæki
Eldvarnateppi
Gasskynjari
Rýmingaráætlun
Eldstæði
Etanól-arnar
Gas
Útigrillið
Kerti og skreytingar
Sjálfsíkveikjur