Hoppa yfir valmynd
Forvarnir

Eldri borgarar

Með hækkandi aldri verða marg­ar lík­am­leg­ar breyt­ing­ar hjá einstaklingum. Heyrn, sjón, viðbragð og stöðug­leiki breyt­ist sem get­ur haft áhrif á akst­urs­hæfi. Þetta má meðal ann­ars sjá á tjóna­or­sök­um en þær breyt­ast með aldr­in­um. Tjón þar sem bakkað er á verða tíðari ásamt tjón­um þar sem vinstri beygj­ur eru tekn­ar.

Eldri borg­ar­ar þurfa að vera meðvitaðir um þá þætti í um­ferðinni sem þeim finnst erfiðara að tak­ast á við en áður og taka til­lit til þeirra.

VÍS ráð

Birta
Hraði
Umferðarmerkingar
Umferðarmannvirki
Gangbrautir
Lyf og aksturshæfni