Eldingar
Eldingar eru ekki tíðar hér á landi miðað við mörg nágrannalönd okkar. Hér verða þær aðallega samhliða þrumuveðri eða eldgosum. En þegar þær koma er full ástæða til að hafa varann á og fylgja varúðarleiðbeiningum.

Eldingar eru ekki tíðar hér á landi miðað við mörg nágrannalönd okkar. Hér verða þær aðallega samhliða þrumuveðri eða eldgosum. En þegar þær koma er full ástæða til að hafa varann á og fylgja varúðarleiðbeiningum.