Hoppa yfir valmynd
Forvarnir

Eldgos

Mik­il­vægt er að við tökum fullt mark á viðvör­un­um sem sett­ar eru fram í tengsl­um við eld­gos þegar þau eru í gangi. Förum ekki inn á svæði sem eru lokuð og látum lög­reglu vita ef við vitum um manna­ferðir þar.

Þegar gos er í gangi er nauðsyn­legt að við fylgj­umst vel með frétt­um og tökum mark á þeim ráðlegg­ing­um sem þar koma fram. Kynnum okkur hvort lok­an­ir séu á veg­um, hvort Al­manna­varn­ir hafi sent frá sér viðvar­an­ir, hvort meng­un sé til staðar og hver staða loft­gæða sé.

VÍS ráð

Náttúruvá á Suðurnesjum
Er mikil hætta af gasstreymi?
Aska og bílar
Aska og dýr
Aska og fólk
Aska og hús, heimili og lausamunir
Hvaða tryggingar taka á tjóni vegna eldgosa?
Hvað er tryggt og hvað ekki?