Hoppa yfir valmynd
Forvarnir

Bílbelti

Bílbelti hafa margsannað gildi sitt sem öryggisbúnaður. Samt sem áður eru enn einhverjir sem ekki nota þau sem er sorgleg staðreynd. Að taka sér þessar 2 sek sem það tekur að spenna beltið getur öllu breytt.

VÍS ráð

Bílbelti alltaf
Bílbelti á meðgöngu