Hoppa yfir valmynd
Forvarnir

Akstur

Um­ferðarregl­ur byggja á lög­um og reglu­gerðum, sem geta tekið breyt­ing­um. Í öku­námi eru lög­in og reglu­gerðirn­ar kennd­ar. Eft­ir það verður hver og einn að fylgj­ast með þeim breyt­ing­um sem verða.

Nú­gild­andi um­ferðarlög nr, 77/2019 tóku gildi þann 1. janúar 2020. Með um­ferðarlög­un­um eru ýms­ar reglu­gerðir og má finna þær tengd­ar um­ferðarlög­un­um. Jafn­framt er hægt að nálg­ast sam­an­tekt þeirra á vef Sam­göngu­stofu. Upp­lýs­ing­ar um öll um­ferðarmerki má sjá á vef Vega­gerðar­inn­ar.

VÍS ráð

Hraði
Áfengi og önnur vímuefni
Bil á milli bíla
Farsímanotkun
Bakka í stæði
Stefnuljós
Framúrakstur
Einbreiðar brýr
Lausaganga búfjár
Malarvegur
Vetrarakstur
Hálendisakstur
Akstur yfir ár
Vistakstur