Hoppa yfir valmynd
Forvarnir

Æfingaakstur

Við hvetjum þig til að nýta æfingaaksturstímann vel með barninu þínu. Sá tími er frábær viðbót við öku­námið og skilar án efa betri ökumönnum út í umferðina. Með vel nýttum æfingaaksturstíma hefur barn þitt meiri reynslu og færni þegar það fer að aka eitt og óstutt.

Áður en æf­inga­akst­ur hefst þarf barnið þitt að taka Öku­skóla 1 og ákveðinn fjölda tíma hjá öku­kenn­ara. Fyrsta skrefið er því að finna góðan öku­kenn­ara. Ekki þarf að tilkynna til VÍS um að æfingaakstur sé að fara fram.

VÍS ráð

Leiðbeinandinn
Helstu atriðin í æfingaakstri