Forvarnir
Á hjóli
Alltaf er gott og heilbrigt að skilja bílinn eftir og fara um gangandi eða nýta sér t.d. reiðhjól, hlaupahjól, bretti eða hvað annað sem í boði er.

Mikilvægt er að nota hjálm og stilla hann rétt.
VÍS ráð
Hjólreiðar
Hjólabretti
Hlaupahjól án rafmagns
Rafhlaupahjól
Línuskautar