Hoppa yfir valmynd

Dýra­trygg­ingar

Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á margar útfærslur af dýratryggingum fyrir hesta, hunda og ketti. Þannig getur þú komið í veg fyrir að lenda í ófyrirséðum kostnaði um leið og þú hefur áhyggjur af velferð besta vinar þíns.

Í spurningasafninu okkar finnur þú svör við mörgum algengum spurningum. Hafðu samband eða kíktu í heimsókn ef eitthvað er óljóst — við aðstoðum þig með ánægju.

Fá tilboðTilkynna tjón
Dýratryggingar

Hunda­trygg­ingar

Við bjóðum upp á fimm góðar tryggingar fyrir hunda sem þú getur sett saman á mismunandi hátt, allt eftir þínum þörfum. Þú getur keypt hundatryggingar hjá okkur ef þú ert með heimilistryggingu hjá VÍS.

Dýratryggingar

Hesta­trygg­ingar

Við bjóðum upp á sjö góðar tryggingar fyrir hesta sem þú getur sett saman á mismunandi hátt, allt eftir þínum þörfum. Þú getur keypt hestatryggingar hjá okkur ef þú ert nú þegar með aðrar tryggingar en dýratryggingar hjá VÍS.

Dýratryggingar

Katta­trygg­ingar

Við bjóðum upp á fimm góðar tryggingar fyrir ketti sem þú getur sett saman á mismunandi hátt, allt eftir þínum þörfum. Þú getur keypt kattatryggingar hjá okkur ef þú ert með heimilistryggingu hjá VÍS.

Dýratryggingar
Forvarnir
Heimilið

Heimilisdýr

Algengustu heimilisdýrin eru án efa hundar og kettir. Þau gefa eiganda sinum mikið og eru oft á tíðum stór partur af fjölskyldunni. Góð umhirða þeirra er mikilvæg til að þeim líði vel.
Lesa meira