Dýratryggingar
Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á margar útfærslur af dýratryggingum fyrir hesta, hunda og ketti. Þannig getur þú komið í veg fyrir að lenda í ófyrirséðum kostnaði um leið og þú hefur áhyggjur af velferð besta vinar þíns.
Í spurningasafninu okkar finnur þú svör við mörgum algengum spurningum. Hafðu samband eða kíktu í heimsókn ef eitthvað er óljóst — við aðstoðum þig með ánægju.

Hundatryggingar
Við bjóðum upp á fimm góðar tryggingar fyrir hunda sem þú getur sett saman á mismunandi hátt, allt eftir þínum þörfum. Þú getur keypt hundatryggingar hjá okkur ef þú ert nú þegar með aðrar tryggingar en dýratryggingar hjá VÍS.
Hestatryggingar
Við bjóðum upp á sjö góðar tryggingar fyrir hesta sem þú getur sett saman á mismunandi hátt, allt eftir þínum þörfum. Þú getur keypt hestatryggingar hjá okkur ef þú ert nú þegar með aðrar tryggingar en dýratryggingar hjá VÍS.
Kattatryggingar
Við bjóðum upp á fimm góðar tryggingar fyrir ketti sem þú getur sett saman á mismunandi hátt, allt eftir þínum þörfum. Þú getur keypt kattatryggingar hjá okkur ef þú ert nú þegar með aðrar tryggingar en dýratryggingar hjá VÍS.
